Loading Events
This event has passed.

Það er að koma að þessu… og ekki bíða með að kaupa miða…

15. desember er þegar búið að setja á tvenna aðventutónleika í Lindakirkju. Miðasala í sæti eru í gegnum Tix.is.

Kór Lindakirkju, Unglingagospelkór Lindakirkju og barnakór Lindakirkju koma fram ásamt fjölda einsöngvara úr röðum kórfélaga. Hljómsveit og tónleikastjórn verður að venju í höndum Óskars Einarssonar.

Hjálparstarf kirkjunnar fær allan ágóða af tónleikasölunni.

Sérstakir gestir þetta árið er Lyrika en þær munu einnig sjá um tónlist á jóladag.