KFUM og KFUK starf í Lindakirkju fyrir 4.-7. bekk

Yngri deildar starf KFUM og KFUK í Lindakirkju er á þriðjudögum kl. 17:30-18:30 fyrir öll í 4. – 7. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og kynnast nýjum vinum. Það er ókeypis að taka þátt fyrir utan ferðir og mót. Þátttaka í ferðum og mótum er valkvæð. Við vonumst til þess að sjá sem fleesta.

Á vef KFUM og KFUK er hægt að finna nánari upplýsingar um starf KFUM og KFUK.

Hlökkum til þess að sjá ykkur.
Guðbjörg ÝR, María Rut, Ragnar og Tómas.

Ef forráðamenn hafa spurningar, ekki hika við að hafa samband við Guðbjörgu í síma 774-4710 eða Maríu Rut í síma 611-8896.

Við erum með hóp á Facebook fyrir foreldra barna í starfinu (Forráðamenn KFUM&KFUK Lindakirkju:D) og gott er að foreldrar komi þangað inn því þar eru allar mikilvægar tilkynningar birtar.

Fyrir hverja:
Krakkar í 4. – 7. bekk

Hvenær:
Þriðjudagar kl. 17:30-18:30

Dagskrá haustið 2023

September

12. september
Kynningarfundur

19. september
Karamelluspurningakeppni

26. september
Mission impossible

Október

3. október
Brjóstsykursgerð

10. október
Pizza og lindóbíó

17. október
Kristni rómverjinn

24. október
Óvissufundur

31. október
Hrekkjavöku Varúlfur

Nóvember

3. – 4. nóvember
Haustferð YD í Vatnaskóg!

7. nóvember
Jól í skókassa

14. nóvember
GAGA-ball

21. nóvember
Jóla-Pálínuboð