Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn er í Lindakirkju á sunnudagsmorgnum kl. 11:00. Í sunnudagaskólanum eru sungin sunnudagaskólalög og barnasálmar, brúðuleikrit sett á svið og svo eru sagðar biblíusögur og sígildur boðskapur Biblíunnar er settur fram á skýran og einfaldan hátt. Á hverjum sunnudegi er brúðuleikhús.

Starfsmenn í sunnudagaskóla

 • Emil Hreiðar Björnsson

  Umsjón með sunnudagaskóla

 • Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir

  Umsjón með sunnudagaskóla og 9-12 ára starfi

 • María Rut Arnarsdóttir

  Umsjón með sunnudagaskóla og 9-12 ára starfi

 • Regína Ósk Óskarsdóttir

  Umsjón með foreldramorgnum og sunnudagaskóla

 • Svenni Þór

  Umsjón með sunnudagaskóla