Safnaðarsalur Lindakirkju er leigður út til veisluhalda tengdum kirkjulegum athöfnum, einnig fyrir afmælisveislur, fundi og kennslu.

Nánari upplýsingar

Ágústa Guðný Hilmarsdóttir
S: 849-0738
kirkjuvordur@lindakirkja.is