Helgihald sunnudagsins 31. ágúst
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin
Alfa námskeið
Alfa námskeið verður haldið í Lindakirkju og hefst með kynningarkvöldi miðvikudaginn 17. september, kl. 18:00-20:00. Námskeiðið stendur í níu miðvikudagskvöld frá kl. 18:00 – 20:15, endar miðvikudagskvöldið 12. nóv. (auk helgarferðar í Ölver sumarbúðir, 24. okt. [...]
Helgihald sunnudagsins 24. ágúst
Sunnudagaskóli kl. 11:00.Sunnudagaskólakennarar leiða stundina.Guðsþjónusta kl. 20:00.Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.Við bjóðum fermingarbörnum og fjölskyldur þeirra sérstaklega velkomin í skemmtilega messu sem markar upphaf vetrarins.Guðsþjónustunni verður streymt [...]
Helgihald sunnudagsins 17. ágúst
Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Það er alltaf fjör og hvetjum káta krakka til að koma og vera með Guðsþjónusta kl. 20:00. Óskar Einarsson og Áslaug Helga sjá um tónlistina. Sr. Guðni Már þjónar Guðsþjónustunni [...]