Forsíða2022-06-07T02:25:29+00:00

Fréttir

Sunnudagurinn 19. júní

Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Katrín Valdís Hjartardóttir leiðir lofgjörð ásamt Óskari Einarssyni. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Allir hjartanlega velkomnir Athugið: Guðsþjónustum verður ekki streymt á netinu í sumar.

16. júní 2022 09:35|

Sunnudagurinn 5. júní – Hvítasunnudagur

Sunnudagaskóli verður að venju kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Óskar Einarssonar leiðir lofgjörðina ásamt kór Lindakirkju og einnig munu Rolf Gadeneke og Ulla Nachtnebelko sjá um tónlistarflutning. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni er streymt á [...]

2. júní 2022 15:12|

Sunnudagurinn 29. maí

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Allir hjartanlega velkomnir.    

25. maí 2022 10:02|

Sumardagskrá

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir

Föstudagar

20:00-21:00 Opin AA deild

Myndbönd frá Lindakirkju

Go to Top