Forsíða2025-08-28T11:15:14+00:00

Hádegistónleikar

Fimmtudaginn 23. október kl. 12

Lyftum okkur upp! Hádegistónleikar til styrktar lyftusjóðnum.

Bubbi Morthens, Katrín Halldóra, María Ólafs, Matti Matt og fleiri.

Miðaverð 5.900. Nánar auglýst síðar.

Helgihald sunnudagsins 31. ágúst

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin

28. ágúst 2025 14:25|

Alfa námskeið

Alfa námskeið verður haldið í Lindakirkju og hefst með kynningarkvöldi miðvikudaginn 17. september, kl. 18:00-20:00. Námskeiðið stendur í níu miðvikudagskvöld frá kl. 18:00 – 20:15, endar miðvikudagskvöldið 12. nóv. (auk helgarferðar í Ölver sumarbúðir, 24. okt. [...]

22. ágúst 2025 12:50|

Helgihald sunnudagsins 24. ágúst

Sunnudagaskóli kl. 11:00.Sunnudagaskólakennarar leiða stundina.Guðsþjónusta kl. 20:00.Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.Við bjóðum fermingarbörnum og fjölskyldur þeirra sérstaklega velkomin í skemmtilega messu sem markar upphaf vetrarins.Guðsþjónustunni verður streymt [...]

21. ágúst 2025 11:10|

Helgihald sunnudagsins 17. ágúst

Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Það er alltaf fjör og hvetjum káta krakka til að koma og vera með Guðsþjónusta kl. 20:00.  Óskar Einarsson og Áslaug Helga sjá um tónlistina. Sr. Guðni Már þjónar Guðsþjónustunni [...]

14. ágúst 2025 11:41|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir, hefst aftur 8. sept.
16:30-18:00 Lungnasamtökin, fyrsta mánudag í mánuði, hefst aftur 1. sept.

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar, hefjast aftur 2. sept.
13:00-14:00 Viðtalstími djákna
14:00-16:00 Fermingarfræðsla, hefst 9. sept.
16:30-17:15  Barnakór  2.-6. bekkur- skráning og greiðsla á heimasíðu – kr. 12.000, hefst 2. sept.
17:30-18:30 KFUM og K,  10 til 12 ára, sameiginleg deild, hefst aftur í haust
20:00-21:30 Unglingastarf Lindakirkju, 8 til 10. bekkur, hefst aftur í haust

Miðvikudagar

10:00-11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudaga í mánuði, hefst 3. sept.
13:00–13:45 Krílasálmar, hefst aftur í haust
16:30-17:45  Unglingagospelkór 7. bekkur og upp úr- skráning á heimasíðu, hefst 3. sept. 
18:00-20:00 Alfa námskeið, uppl. og skráning á heimasíðu, hefst 17. sept. 

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samvera (annan hvern fimmtudag, kr. 3.000) – skráning og greiðsla á heimasíðu, hefst aftur 4. sept.
19:30-21:30 Kór Lindakirkju

Föstudagar

Go to Top