Forsíða2023-03-02T16:00:23+00:00

Fréttir

Sunnudagurinn 19. mars

Nú er komið að fyrstu fermingarhelgi í Lindakirkju og verða tvær fermingarathafnir á laugardaginn og ein á sunnudaginn. En að öðru leyti verður helgin með venjubundnu sniði: Sunnudagaskóli verður kl. 11:00, að þessu sinni verður [...]

15. mars 2023 14:55|

Sunnudagurinn 12. mars

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Allir hjartanlega velkomnir

9. mars 2023 13:37|

Samvera eldri borgara næsta fimmtudag

Fimmtudaginn 9. mars mun sagnfræðingurinn og rithöfundurinn Gunnar Þór Bjarnason fjalla um spænsku veikina. Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju Klik.is – Lindakirkja – Lindakirkja – Eldri borgarar 2023 [...]

7. mars 2023 10:47|

Sunnudagurinn 5. mars – Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar

Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu klukkan ellefu. Við hlökkum til að sjá ykkur. Um kvöldið klukkan átta er fjölskylduguðsþjónusta í tilefni af Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir flytur ávarp, Barnakór og Unglingagospelkór Lindakirkju syngja [...]

2. mars 2023 15:07|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
18:00-21:00 Hjónanámskeið

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar,
15:00-15:40 Fermingarfræðsla (Lindaskóli/Hörðuvallaskóli)
16:30-17:15 Barnakór (3-6. bekkur)
17:00-18:00 KFUM 10-12 ára drengir
17:30-18:30 KFUK 10-12 ára stúlkur
19:00-20:30 Unglingastarf (8. bekkur)
20:30-22:00 Unglingastarf (9-10. bekkur)

Miðvikudagar

15:30-16:10 Fermingarfræðsla (Salaskóli/Vatnsendaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:00 – 18:00 Kvikmyndaklúbbur, 7 – 11 ára, hefst 1. feb. Þátttaka er ókeypis.
16:30-17:45 Unglingagospelkór (7. bekkur og eldri)
18:00-20:00 12 spora starf/Vinir í bata, hefst 25. jan. og er í 16 vikur.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

20:00-21:00 Opin AA deild

Go to Top