
Helgihald sunnudagsins 6. júlí
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sumarleg og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Söngur, sögur og góðir gestir kíkja í heimsókn. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Textar sunnudagsins fjalla um náð og miskunn Guðs. Óskars Einarssonar og [...]
Senn líður að því að fermingarfræðslan hefjist í Lindakirkju.
Fermingarfræðslan byrjar með námskeiði 18.- 21. ágúst. Þá daga mæta: Linda- og Vatnsendaskóli fyrir hádegi (9-12) og Kóra- og Salaskóli eftir hádegi (13-16). Ef tímasetning hentar ekki einhverjum, hvort sem það er fyrir eða eftir hádegi, [...]
Helgihald sunnudagsins 29. júní
Sunnudagaskóli kl.11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Það er alltaf fjör og hvetjum káta krakka til að koma og vera með. Guðsþjónusta kl. 20:00. Óskar Einarsson situr við flygilinn, Sigrún Hermannsdóttir og Þórunn Snorradóttir úr kór Lindakirkju syngja. [...]
Sumarið í Lindakirkju
Lokað verður í Lindakirkju frá 26. júlí til 10. ágúst. Opnum aftur 11. ágúst.