Kór Lindakirkju hefur það hlutverk að leiða söfnuðinn í fjölbreyttum söng við guðsþjónustur og aðra viðburði kirkjunnar.

Kórinn samanstendur af fólki á öllum aldri sem sem nýtur þess að syngja, hafa gaman og taka þátt í starfi safnaðarins á lifandi og uppbyggjandi hátt.

Æfingar eru á fimmtudagskvöldum klukkan 19:30-21:30 í Lindakirkju.

Tónlistarstjóri Lindakirkju er Óskar Einarsson og er áhugasömum bent á að hafa samband við hann gegn um tölvupóst (oskar1967 hjá mmedia.is) eða í síma Lindakirkju 544 4477.

Rafsálmar Kirkjunetsins