Ný forsíða2018-12-22T09:50:12+00:00

Fréttir

Tónleikamessa 24. febrúar

  Á sunnudaginn 24. febrúar verður kór Lindakirkju með sannkallaða tónleikaveislu ásamt hljómsveit undir leiðsögn Óskars Einarssonar. Kórmeðlimir  flytja einsöng en tónleikaskráin verður ekki af verri endanum. Hljómsveitina skipa Óskar Einarsson, Brynjólfur Snorrason, Páll Elvar [...]

20. febrúar 2019 15:35|

Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00. Mikill söngur, brúðuleikhús, biblíusögur og gleði. Kvöldguðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar fyrir altari. Allir hjartanlega velkomnir.

15. febrúar 2019 14:40|

Gamlir Fóstbræður syngja á súpusamveru eldri borgara

Fimmtudaginn 14. febrúar fáum við góða gesti á súpusamveru eldri borgara. Gamlir Fóstbræður mæta á svæðið og taka lagið, en það er kór eldri félaga, nokkurs konar lávarða- eða öldungadeild. Samveran byrjar með mat/súpu kl. [...]

13. febrúar 2019 09:22|

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.