Gleðilega páska
Páskadagur kl. 9: Páskaguðsþjónusta
Páskadagur kl. 11: Sunnudagaskóli með páskaeggjaleit
Pálmasunnudagur
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Guðsþjónusta kl. 20:00 Félagar úr Kór Lindakirkju leiða lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar Daníel Ágúst Gautason þjónar Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin
Helgihald sunnudagsins 6. apríl
Sunnudagaskólinn kl. 11. Sunnudagaskólaleiðtogar leiða stundina Að þessu sinni er sunnudagaskólinn í kirkjusalnum Guðsþjónusta kl. 20. Bjöllukór frá Þýskalandi sem heitir Handbellchoir Wiedensahl heimsækir okkur og spilar í guðsþjónustinni Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Allir [...]