Fréttir
Lindakirkja tekur þátt í átaki Soroptimistaklúbba
Soroptimistaklúbbar um allan heim taka þátt í „Ákalli framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna um roðagylltan alheim“. Átakið hefst 25. nóvember á degi Sameinuðu þjóðanna og lýkur 10. desember á Mannréttindadegi SÞ og varir í 16 daga. Átakinu [...]
Jólasamvera eldri borgara
Jólasamvera eldri borgara verður fimmtudaginn 30. nóv. Við byrjum samveruna á hátíðarmálsverði kl. 12. Sérstakur jólagestur verður söngkonan Helga Möller. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.
Viðtalstími djákna
Áslaug Helga djákni í Lindakirkju er komin með fasta viðtalstíma alla þriðjudaga kl. 13-14. Einnig er hægt að senda póst á aslaughelga@lindakirkja.is og finna annan tíma. Oft er gott að geta speglað tilfinningar sínar og [...]