Forsíða2021-02-28T21:51:02+00:00

Fréttir

Guðsþjónusta í Lindakirkju 28. febrúar 2021

Guðsþjónusta fór fram í Lindakirkju sunnudagskvöldið 28. febrúar 2021 kl. 20. Kirkjugestir voru velkomnir í samræmi við sóttvarnarreglur og var guðsþjónustan einnig send út á Facebook síðu Lindakirkju. Prestur: sr. [...]

28. febrúar 2021 21:53|

Sunnudagurinn 28. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum, 6-9 ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 20:00. Félagar úr kór Lindakirkju leiða lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. [...]

24. febrúar 2021 12:10|

Guðsþjónusta í Lindakirkju 21. febrúar 2021

Guðsþjónusta fór fram í Lindakirkju sunnudagskvöldið 21. febrúar 2021 kl. 20. Kirkjugestir voru velkomnir í samræmi við sóttvarnarreglur og var guðsþjónustan einnig send út á Facebook síðu Lindakirkju.Prestur: sr. Dís Gylfadóttir [...]

21. febrúar 2021 21:30|

Sunnudagurinn 21. febrúar

Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00 og 6-9 ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 20:00. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða lofgjörðina undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Allir velkomnir meðan sóttvarnarreglur [...]

18. febrúar 2021 10:52|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
16:30-18:00 Hetjan ÉG

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
14:10-14:50 Fermingarfræðsla (Salaskóli)
15:10-15:50 Fermingarfræðsla (Hörðuvallaskóli)
15:45-16:30 Barnakór
16:30-17:30 YD KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
17:00-18:00 YD KFUM fyrir 9-12 ára drengi
19:00-20:15 Unglingastarf Kaktus, 8. bekkur
20:30-22:00 Unglingastarf Kaktus, 9-10. bekkur

Miðvikudagar

10:00-12:00 Dagmæður
14:50-15:30 Fermingarfræðsla (Vatnsendaskóli)
15:40-16:20 Fermingarfræðsla (Lindaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:30-17:45 Unglingagospelkór
18:00-20:00 Alfa námskeið
19:30-21:30 Vinir í bata
20:00-21:00 Máttugur miðvikudagur

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
17:00-18:00 Hláturnámskeið
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar
20:00-21:00 Opin AA deild

Myndbönd frá Lindakirkju

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top