Sunnudagurinn 8. desember
Annar sunnudagur í aðventu. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Jólatónleikar Kórs Lindakirkju, kl. 17 og kl. 20 (miðasala á tix.is) Uppselt er á seinni tónleikana en örfáir miðar eftir á fyrri tónleikana.
Karlakaffi í dag kl. 10
Karlakaffi kl.10.00, í dag 4. des. Gestur er Ásmundur Friðriksson sem kann margar skemmtilegar sögur. Karlmenn á öllum aldri velkomnir. Kaffi og með því í boði safnaðarins.
Dagskrá aðventu og jóla í Lindakirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu (1. des.) Kl. 11 Sunnudagaskóli Kl. 20 Aðventuhátíð Lindakirkju (miðasala á tix.is) 4. des miðvikudagur, kl. 10 Karlakaffi Annar sunnudagur í aðventu (8. des.) Kl. 11 Sunnudagaskóli Kl. 17 og kl. [...]
Sunnudagurinn 1. desember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Aðventuhátíð Lindakirkju kl. 20:00.