Forsíða2023-01-26T12:26:44+00:00

Fréttir

Samvera eldri borgara fimmtudaginn 9. febrúar

Við minnum á samveru og hádegisverð eldri borgara á morgun, fimmtudaginn 9. febrúar. Samveran hefst með hádegisverði kl. 12. Gestur dagsins er hinn bráðskemmtilegi Arnar Ragnarsson sem ætlar m.a. að ræða við okkur um heilsuna. [...]

8. febrúar 2023 14:38|

Sunnudagurinn 5. febrúar

Sunnudagaskóli verður á sínum stað klukkan 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll [...]

2. febrúar 2023 15:00|

Sunnudagurinn 29. janúar

Sunnudagaskólinn er mörgum börnum á öllum aldri ómissandi. Hann hefst eins og venjan er klukkan ellefu. Auðvitað syngjum við mikið, heyrum Biblíusögu, sjáum brúðuleikhús og horfum á skemmtilega stuttmynd með góðum boðskap. Verður það Nebbi, [...]

25. janúar 2023 17:45|

Tólf spora starf í Lindakirkju

Tólf spora starfið í Lindakirkju byrjar 25.janúar 2023, kl. 18.00 Farin verður 16 vikna ferð eða svokölluð hraðferð þar sem einni yfirferð um sporin lýkur í vor. Fyrst eru tveir kynningarfundir þar sem fólk hefur [...]

23. janúar 2023 13:23|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar, hefst 24. jan.
15:00-15:40 Fermingarfræðsla (Lindaskóli/Hörðuvallaskóli)
16:30-17:15 Barnakór (3-6. bekkur)
16:30-17:30 KFUM 10-12 ára drengir
17:30-18:30 KFUK 10-12 ára stúlkur
19:00-20:30 Unglingastarf (8. bekkur)
20:30-22:00 Unglingastarf (9-10. bekkur)

Miðvikudagar

15:30-16:10 Fermingarfræðsla (Salaskóli/Vatnsendaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:00 – 18:00 Kvikmyndaklúbbur, 7 – 11 ára, hefst 1. feb. Þátttaka er ókeypis.
16:30-17:45 Unglingagospelkór (7. bekkur og eldri)
18:00-20:00 12 spora starf/Vinir í bata, hefst 25. jan. og er í 16 vikur.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag – hefst 12. jan.)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (3. – 24. mars 2023)
20:00-21:00 Opin AA deild

Laugardagar

11:00 – 14:00 Gæðastundir fyrir sjálfstæða foreldra og börn þeirra.

Go to Top