Forsíða2025-03-17T14:20:45+00:00

Sunnudagurinn 23. mars

Helgihald sunnudagsins 23. mars Sunnudagaskólinn kl. 11 Söngur, sögur, brúður og bænir. Sunnudagaskólinn er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sunnudagaskólaleiðtogar leiða stundina. Tónleikamessa kl. 20 Kór Lindakirkju heldur sannkallaða tónleikaveislu undir leiðsögn Óskars Einarssonar, í [...]

20. mars 2025 15:04|

Alma Guðrún Frímannsdóttir

Útför Ölmu Guðrúnar Frímannsdóttur, ritara sóknarnefndar og kennara fer fram frá Lindakirkju í dag. Alma lést á líknardeild Landspítalans þann 3. mars síðastliðinn.Alma var  einstaklega hlý og gefandi  og er hennar sárt saknað. Hún var [...]

17. mars 2025 12:12|

Sunnudagurinn 16. mars

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Guðsþjónusta kl. 20:00 Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar  Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin

11. mars 2025 13:19|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
18:00-21:00 Hjónanámskeið, byrjar 20. janúar

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar,
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

10:00 – 11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudag í mánuði
13:00 – 13:45 Krílasálmar
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

Go to Top