Forsíða2024-09-11T11:41:29+00:00

Sunnudagur 8. septmber

Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20 Kór Lindakirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Ólafur Jóhann þjónar.

8. september 2024 12:22|

Sunnudagurinn 1. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar. Ólafur mun leysa sr. Guðmund Karl Brynjarsson af í vetur þar sem hann [...]

30. ágúst 2024 12:35|

Unglingastarf UD KAKTUS að hefjast

Þriðjudaginn 3. september hefst starfið í UD KAKTUS sem er unglingastarf Lindakirkju í samstarfi við KFUM og KFUK á Íslandi. Við hittumst á þriðjudagskvöldum kl. 20:00-21:30 og bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá í allan vetur. Starfið [...]

28. ágúst 2024 22:13|

Kirkjudagar í Lindakirkju

Kirkjudagar eru þessa vikuna í Lindakirkju. Málsstofur með áhugaverðum fyrirlesurum, og ýmiss önnur dagskrá. Hægt að kaupa súpu og brauð á milli málstofa. Hjartanlega velkomin. Dagskráin er  Hér    

26. ágúst 2024 19:07|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar,
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur) hefst 3. sept.
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur) hefst 3. sept.
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur) hefst 3. sept.

Miðvikudagar

12:00-12:45 Krílasálmar, fyrir 3-12 mánaða börn.
(Næsta námskeið: 9. okt.  – 30. okt., kr. 8.000)

16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu. Hefst 4. sept.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

Go to Top