Ný forsíða2019-05-21T13:05:11+00:00

Fréttir

Hvítasunna 9. og 10. júní

9. júní Hvítasunnudagur Sunnudagaskólinn kl. 11:00. Fyrir alla krakka, söngur, leikur og fróðleikur. Kvöldmessa kl. 20:00. Óskar Einarsson stjórnar kór Lindakirkju. Fáum norskan kór í heimsókn. Holmestrand gospelkor syngur nokkur lög undir stjórn Dag Eivind [...]

5. júní 2019 11:05|

Sunnudagur 26. maí

Kl. 11:00 Sunnudagaskólinn verður á sínum stað. Skemmtileg samverustund,  tónlist, sögur ofl. Kl. 20:00 Tónleikar með kór Lindakirkju. Sérstakur gestur er Stefán Hilmarsson, aðrir einsöngvarar eru úr röðum kórfélaga. Um stjórn kórs og hljómsveitar sér [...]

22. maí 2019 13:16|

Fermingar 2020

Kynningarfundur um fermingarfræðsluna í Lindakirkju veturinn 2019-2020  verður haldinn í Lindakirkju miðvikudaginn 22. maí kl. 18. Að fundi loknum verður opnað fyrir skráningu í fermingarfræðslu næsta vetrar á heimasíðunni www.lindakirkja.is Kynningarbæklingur Fermingarfræðsla 2020

21. maí 2019 16:39|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:45 Barnakór (æfingar hefjast í haust)
18:00 Alfa
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór, æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.