Ný forsíða2020-01-09T21:45:21+00:00

Fréttir

Sunnudagurinn 26. janúar

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 þar sem við munum að sjálfsögðu syngja sunnudagaskólasöngvana okkar, heyra biblíusögu og margt fleira. Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl þjónar.

24. janúar 2020 11:47|

Máttugur miðvikudagur: lofgjörð og bænastund

Þetta eru hugljúfar og notalegar stundir þar sem sungin eru lofgjörðarlög, flutt hugvekja og/eða vitnisburður og í lok stundarinnar er boðið upp á fyrirbæn. Þann 22. janúar mun sr. Guðni Már Harðarson flytja hugvekju. Nína [...]

20. janúar 2020 14:48|

Óvissuferð eldri borgara 21. maí

Fimmtudaginn 21. maí (uppstigningardag) verður lagt af stað kl. 7:30 frá Lindakirkju í hina árlegu óvissuferð eldri borgara. Athugið að mikilvægt er að mæta stundvíslega þar sem við þurfum að ná ferjunni. Farið verður til Vestmannaeyja en ekki [...]

17. janúar 2020 11:23|

Sunnudagurinn 19. janúar

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Dís Gylfadóttir leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurunum. Messa kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Mynd: Margrét Jóna Þórhallsdóttir

16. janúar 2020 15:59|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
18:00-21:00 Hjónanámskeið
19:30-21:00 Vinir í bata

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
14:10-14:50 Fermingarfræðsla (Salaskóli)
15:00-16:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
15:10-15:50 Fermingarfræðsla (Hörðuvallaskóli)
16:00-16:45 Barnakór
16:30-17:30 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00-19:30 Unglingastarf, 8. bekkur (húsið opnar 17:30)
20:00-21:30 Unglingastarf, 9-10. bekkur (húsið opnar 19:30)
20:00-21:00 Biblíulestrakvöld

Miðvikudagar

10:00-12:00 Dagmæður
14:40-15:20 Fermingarfræðsla (Vatnsendaskóli)
15:30-16:10 Fermingarfræðsla (Lindaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:30-17:45 Unglingagospelkór
20:00-21:30 Máttugur miðvikudagur – Lofgjörð og bænastund

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
17:00 -18:00Hláturslökun (námskeið hefst 16. jan. 2020)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar
20:00-21:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.