Forsíða2022-10-21T14:27:17+00:00

Fréttir

Kvikmyndaklúbbur Lindakirkju

Á morgun miðvikudaginn 7. desember verður jólasamvera hjá kvikmyndaáhugakrökkum sem hafa hittst í Lindakirkju á haustönn. Íslenska jólamyndin Birta verður sýnd, en leikstjóri myndarinnar Bragi Þór Hinriksson mætir og segir frá tilurð myndarinnar og svarar [...]

6. desember 2022 21:32|

Sunnudagurinn 4. desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum, 6-9 ára starf á sama tíma. Kaffihúsamessa kl 20:00 -  Annar sunnudagur í aðventu Tónlistaratriði í höndum hjónanna Rolf Gadeneke og Ulla Nachtnebelko. Jólasaga [...]

1. desember 2022 14:02|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
15:00-15:40 Fermingarfræðsla (Lindaskóli/Hörðuvallaskóli)
16:30-17:15 Barnakór (3-6. bekkur)
16:30-17:30 KFUM 10-12 ára drengir
17:30-18:30 KFUK 10-12 ára stúlkur
19:00-20:30 Unglingastarf (8. bekkur)
20:30-22:00 Unglingastarf (9-10. bekkur)

Miðvikudagar

15:30-16:10 Fermingarfræðsla (Salaskóli/Vatnsendaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:00 – 18:00 Kvikmyndaklúbbur, 7 – 11 ára, 5. okt., 2. nóv. og 7. des. Þátttaka er ókeypis.
16:30-17:45 Unglingagospelkór (7. bekkur og eldri)
18:00-21:00 Alfa námskeið

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag – hefst 1.9)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar (hefst 28.10)
20:00-21:00 Opin AA deild

Go to Top