Sunnudagur 8. septmber
Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20 Kór Lindakirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Ólafur Jóhann þjónar.
Sunnudagurinn 1. september
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson þjónar. Ólafur mun leysa sr. Guðmund Karl Brynjarsson af í vetur þar sem hann [...]
Unglingastarf UD KAKTUS að hefjast
Þriðjudaginn 3. september hefst starfið í UD KAKTUS sem er unglingastarf Lindakirkju í samstarfi við KFUM og KFUK á Íslandi. Við hittumst á þriðjudagskvöldum kl. 20:00-21:30 og bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá í allan vetur. Starfið [...]
Kirkjudagar í Lindakirkju
Kirkjudagar eru þessa vikuna í Lindakirkju. Málsstofur með áhugaverðum fyrirlesurum, og ýmiss önnur dagskrá. Hægt að kaupa súpu og brauð á milli málstofa. Hjartanlega velkomin. Dagskráin er Hér