Ný forsíða2019-12-03T22:36:20+00:00

Viðburðir framundan

Jólaskemmtunin Jólakúlur

10. desember kl. 20:00 - 21:30

Aðventuhátíð Lindakirkju

15. desember kl. 17:00

Aðventuhátíð Lindakirkju

15. desember kl. 20:00

Fréttir

Helgihald fyrsta sunnudag í aðventu 1. des

Kl. 11:00. Sunnudagaskóli og 6-9 ára starf. Sr. Guðni Már ásamt vöskum hópi sunnudagaskólakennara sjá um stundina. Kveikt á fyrsta aðventukerti og söfnunarbaukum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar dreift. Kl. 20:00. Kaffihúsamessa. Tríóið Töfratónar leiðir tónlistina en [...]

28. nóvember 2019 12:09|

Vinavoðir hekla kraga handa skírnarbörnum

Handavinnuhópurinn Vinavoðir í Lindakirkju hefur heklað/prjónað mörg hundruð bænasjöl á undanförnum árum og hefur nú bætt við nýju verkefni - litlir sætir kragar handa skírnarbörnum.   Vinavoðir hittast í Lindakirkju á mánudögum kl. 11:00-13:00 Þú [...]

28. nóvember 2019 11:39|

Skráning hafin á næsta hjóna/paranámskeið

Mánudaginn 13. janúar 2020 hefst sjö vikna hjóna- og paranámskeið í Lindakirkju. Þetta er sjöunda árið í röð sem Lindakirkja fer af stað með námskeiðið sem notið hefur vinsælda og skorar hátt í könnun þátttakenda [...]

26. nóvember 2019 09:33|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun (námskeið hefst 15. okt.)
16:00-16:45  Barnakór (æfingar hefjast í haust)
15:00-16:00 KFUM fyrir 9-12 ára drengi
16:30-17:30 KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
18:00 8. bekkur. Unglingastarf (húsið opnar 17:30)
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)
20:00 Biblíulestrakvöld (hefjast í janúar)

Miðvikudagar

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Við teljum niður í jólin
Hve langt er til jóla?
0
0
0
0
Dagar
0
0
klst
0
0
mín
0
0
sek