Ný forsíða2019-03-26T21:51:07+00:00

Fréttir

DYMBILVIKA OG PÁSKAR Í LINDAKIRKJU

Skírdagur Kl. 20:00 Máltíð Drottins í kapellu Lindakirkju. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Matthías Baldursson annast tónlistarflutning. Föstudagurinn langi Kl. 20:00. Dagskrá í tali og tónum í umsjá sr. Dísar Gylfadóttur. Þór Breiðfjörð les og syngur undir [...]

15. apríl 2019 17:28|

Sunnudagur 14. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11.00. Skemmtileg samverustund,  tónlist, sögur ofl.  Ferming kl. 13:30 Messa kl. 20:00. Sr. Dís Gylfadóttir predikar og þjónar fyrir altari. Tríóið Töfratónar sjá um tónlistina. Tríóið skipa þau Helgi Már Hannesson píanóleikari, Steinar [...]

9. apríl 2019 14:04|

Sunnudagur 7. apríl

Kl. 11:00 Velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00. Sögur, söngur og gleði. Kl. 13:30 Fermingar Kl. 20:00 Kvöldguðsþjónusta. Um tónlistina sjá þau Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Matthías V. Baldursson og Sigurgeir Sigmundson. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar [...]

5. apríl 2019 13:49|

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.