
Viðburðir framundan
Hér má sjá nokkra viðburði sem eru framundan í Lindakirkju.
Hjónanámskeið í Lindakirkju 2026
Það er búið að opna fyrir skráningu á para- og hjónanámskeið í Lindakirkju 2026 Námskeiðið hefst 12. janúar og stendur yfir í sjö mánudaga. Á heimasíðu Lindakirkju má lesa nánar um kvöldin, efni og skráningu. [...]
Eldri borgara samvera næsta fimmtudag
Við byrjum samveruna kl. 12 og borðum kótilettur! Kjell fyrir! Töfrandi skemmtileg stund með sr. Pétri Þorsteinssyni. Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér Verið öll hjartanlega velkomin.
Aðventuhátíð Lindakirkju 30. nóvember
Við í Lindakirkju státum af frábæru listafólki sem kemur fram á aðventuhátíðinni okkar: ✨ Kór Lindakirkju ✨ Barna- og unglingagospelkór Lindakirkju ✨ VÆB ✨ Regína Ósk & Svenni Þór ✨ Alex Óli ✨ Heiðrún, Jara & Magnús 🎼 Tónlistarstjóri: Óskar Einarsson Miðaverð: 2.900 [...]
Helgihald sunnudagsins 9. nóvember
Sunnudagur 9. nóvember Sunnudagaskóli kl.11. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Fermingarbarnamessa kl. 20:00 Hlökkum til að sjá ykkur í Lindakirkju
