Forsíða2020-06-05T00:23:11+00:00

Fréttir

Sunnudagurinn 5. júlí

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl 11.00. Guðsþjónusta kl. 20.00 þar sem Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías Baldursson sjá um tónlistina. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Verið hjartanlega velkomin.

2. júlí 2020 10:19|

Sunnudagurinn 28. júní 2020

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl 11.00. Kl. 20.00 verður guðsþjónusta þar sem Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías Baldursson sjá um tónlistina. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Verið hjartanlega velkomin.

26. júní 2020 11:43|

Sunnudagurinn 21. júní

Sunnudagaskóli kl 11.00. Sr. Guðni Már og sunnudagaskólakennararnir. Guðsþjónusta kl. 20.00. Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías Baldursson sjá um tónlistina og sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Verið velkomin.

19. júní 2020 08:57|

Sunnudagurinn 14. júní

Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað og hefst kl. 11. Rebbi og Vaka munu mæta, Nebbi lætur kannski sjá sig og að sjálfsögðu koma skemmtilegir krakkar, konur og karlar. Um kvðldið kl. 20 verður [...]

12. júní 2020 14:00|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir

Föstudagar

20:00-21:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.