Forsíða2025-03-17T14:20:45+00:00

Alma Guðrún Frímannsdóttir

Útför Ölmu Guðrúnar Frímannsdóttur, ritara sóknarnefndar og kennara fer fram frá Lindakirkju í dag. Alma lést á líknardeild Landspítalans þann 3. mars síðastliðinn.Alma var  einstaklega hlý og gefandi  og er hennar sárt saknað. Hún var [...]

17. mars 2025 12:12|

Sunnudagurinn 16. mars

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina Guðsþjónusta kl. 20:00 Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar  Sr. Guðni Már Harðarson þjónar Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll hjartanlega velkomin

11. mars 2025 13:19|

Spilasamverur í Lindakirkju

Nýtt starf fyrir öll ungmenni í 8. bekk til 10. bekk. Næstu fimm miðvikudaga munum við hittast í kjallara Lindakirkju þar sem við munum spila, spjalla og eiga gott og skemmtilegt samfélag. Þetta verður rólegt [...]

7. mars 2025 15:05|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
18:00-21:00 Hjónanámskeið, byrjar 20. janúar

Þriðjudagar

10:00 – 12:00 Foreldramorgnar,
13:00 – 14:00 Viðtalstími djákna
14:30 – 15:10 Fermingarfræðsla – Salaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Kóraskóli, aðra hverja viku
14:50 – 15:10 Fermingarfræðsla – Lindaskóli, aðra hverja viku
15:30 – 16:10 Fermingarfræðsla – Vatnsendaskóli, aðra hverja viku
16:30 – 17:15 Barnakór (3.-6. bekkur)
17:30 – 18:30 YD KFUM og KFUK (4. – 7. bekkur)
20:00 – 21:30 Unglingastarf Lindakirkju (8 til 10. bekkur)

Miðvikudagar

10:00 – 11:00 Karlakaffi, fyrsta miðvikudag í mánuði
13:00 – 13:45 Krílasálmar
16:30 – 17:45 Unglingagospelkór
7. bekkur og upp úr- skráning á
heimasíðu.

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Samverur eldri borgara (annan hvern fimmtudag)
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

Go to Top