Fréttir
Fermingarfræðsla
Við minnum á að fermingarfræðslan byrjar með námskeiði á morgun þriðjudaginn 16. ágúst og stendur fram á föstudag 19. ágúst. Þá daga mæta Linda- og Salaskóli fyrir hádegi (9-12) og Hörðuvalla- og Vatnsendaskóli eftir hádegi [...]
Sunnudagurinn 14. ágúst
Nú byrjum við aftur eftir sumarfrí og verður sunnudagaskóli á sínum stað kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Tónlistin er í höndum Óskars Einarssonar og Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur. Létt og þægileg stund. [...]
Gleðilegt sumar!
Messur og sunnudagaskóli falla niður 24. júlí, 31. júlí og 7. ágúst. Hefjast aftur þann 14. ágúst. Skrifstofa Lindakirkju er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-14
Sunnudagurinn 17. júlí
Sunnudagaskólinn fer í sumarfríi, verður næst 14. ágúst. Guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Tónlistin er í höndum Helga Hannessonar og Kristínar Birnu Óðinsdóttur. Verið öll hjartanlega velkomin