Fréttir
Haustferð eldri borgara í Lindakirkju – NOKKUR SÆTI LAUS
Á morgun fimmtudag verður farið í haustferð Lindakirkju í stað hefðbundinnar samveru. ATHUGIÐ BREYTTAR TÍMASETNINGAR! Lagt verður af stað frá Lindakirkju kl. 10:00 suður með sjó. Komið verður við í Útskálakirkju í Garði og snæddur [...]
Sunnudagurinn 24. september
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Tónlistin er í höndum Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið hjartanlega velkomin!
Barna- og unglingastarf í Lindakirkju
Yngri deildar starf KFUM og KFUK í Lindakirkju er á þriðjudögum kl. 17:30-18:30 fyrir öll í 4. – 7. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og kynnast nýjum vinum. Það er ókeypis að taka [...]
Sunnudagurinn 17. september
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Verið [...]