Fréttir
Sunnudagurinn 29. maí
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagurinn 22. maí
Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Allir hjartanlega velkomnir [...]
100 ára afmæli í safnaðarsal Lindakirkju.
Fyrir nokkrum dögum var haldið upp á 100 ára afmæli hér í safnaðarsal Lindakirkju. Það er í fyrsta skiptið sem þeim áfanga er fagnað í safnaðarsalnum. Sá sem náði þessum merka áfanga heitir Kristinn Daníel [...]
Fermingarfræðsla 2022-2023 – kynningarfundur í kvöld
Við minnum á kynningarfund um fermingarfræðsluna í Lindakirkju veturinn 2022-2023 sem haldinn verður í kvöld í Lindakirkju þriðjudaginn 17. maí kl. 18. Að fundi loknum verður opnað fyrir skráningu í fermingarfræðslu næsta vetrar á heimasíðunni www.lindakirkja.is [...]