Forsíða2020-11-28T15:34:41+00:00

Tilkynning um starf Lindakirkju

Uppfært 23. nóvember 2020

Starfi Lindakirkju er hagað samkvæmt þeim sóttvarnarreglum sem nú eru í gildi og tilmælum frá Biskupi Íslands varðandi helgihald og safnaðarstarf.

  • Fermingarfræðsla hefst aftur miðvikudaginn 18. nóvember 2020 (sjá nánar).
  • Kirkjan verður opin virka daga frá 10-14.
  • Barna- og unglingastarf hefst aftur 24. nóvember 2020 (sjá nánar).
  • Sunnudagaskólinn, sem hefur verið afar vel sóttur í haust fellur því miður niður.
  • Allt opið helgihald fyrir fullorðna fellur niður en helgistundir verða á vefnum á sunnudagskvöldum.

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar
20:00-21:00 Opin AA deild

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Fréttir

Helgistund Lindakirkju fyrsta sunnudag í aðventu kl. 20

Á meðan á samkomubanni stendur sendir Lindakirkja út helgistund á vefnum fyrsta sunnudag í aðventu 29. nóvember 2020 kl. 20:00. Prestur: sr. Dís Gylfadóttir Píanó: Óskar Einarsson Bassi: Páll E. Pálsson Söngur: Andrea Bóel Bæringsdóttir, [...]

29. nóvember 2020 12:00|

Sunnudagaskóli Lindakirkju fyrsta sunnudag í aðventu

Á meðan á samkomubanni stendur er enginn sunnudagaskóli í kirkjunni. En þess í stað komum við með sunnudagaskólann heim til þín. Í kvöld kl. 20 verður svo send út helgistund hér á lindakirkja.is og Facebook [...]

29. nóvember 2020 08:00|

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Hvað haldið þið? Þegar fólk vaknar á sunnudagsmorguninn verður hægt að horfa á sunnudagaskólann í Lindakirkju hér á heimasíðunni og á Facebooksíðu Lindakirkju. Sunnudagaskólinn er í umsjón Regínu og Svenna og verður alla sunnudaga [...]

28. nóvember 2020 00:14|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir
16:30-18:00 Hetjan ÉG

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
14:10-14:50 Fermingarfræðsla (Salaskóli)
15:10-15:50 Fermingarfræðsla (Hörðuvallaskóli)
15:45-16:30 Barnakór
16:30-17:30 YD KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
17:00-18:00 YD KFUM fyrir 9-12 ára drengi
19:00-20:15 Unglingastarf Kaktus, 8. bekkur
20:30-22:00 Unglingastarf Kaktus, 9-10. bekkur

Miðvikudagar

10:00-12:00 Dagmæður
14:50-15:30 Fermingarfræðsla (Vatnsendaskóli)
15:40-16:20 Fermingarfræðsla (Lindaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:30-17:45 Unglingagospelkór
18:00-20:00 Alfa námskeið
19:30-21:30 Vinir í bata
20:00-21:00 Máttugur miðvikudagur

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
17:00-18:00 Hláturnámskeið
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

10:30-11:15 Krílasálmar
20:00-21:00 Opin AA deild

Úr safnaðarblaðinu

Skoða fleiri greinar

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.

Go to Top