Fréttir
Samvera eldri borgara fimmtudaginn 9. febrúar
Við minnum á samveru og hádegisverð eldri borgara á morgun, fimmtudaginn 9. febrúar. Samveran hefst með hádegisverði kl. 12. Gestur dagsins er hinn bráðskemmtilegi Arnar Ragnarsson sem ætlar m.a. að ræða við okkur um heilsuna. [...]
Sunnudagurinn 5. febrúar
Sunnudagaskóli verður á sínum stað klukkan 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju Öll [...]
Sunnudagurinn 29. janúar
Sunnudagaskólinn er mörgum börnum á öllum aldri ómissandi. Hann hefst eins og venjan er klukkan ellefu. Auðvitað syngjum við mikið, heyrum Biblíusögu, sjáum brúðuleikhús og horfum á skemmtilega stuttmynd með góðum boðskap. Verður það Nebbi, [...]
Tólf spora starf í Lindakirkju
Tólf spora starfið í Lindakirkju byrjar 25.janúar 2023, kl. 18.00 Farin verður 16 vikna ferð eða svokölluð hraðferð þar sem einni yfirferð um sporin lýkur í vor. Fyrst eru tveir kynningarfundir þar sem fólk hefur [...]