Forsíða2021-09-15T13:47:34+00:00

Fréttir

Sunnudagurinn 17. október

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.

14. október 2021 16:26|

Máttugir miðvikudagar – 13. okt.

Máttugir miðvikudagar eru hugljúfar og blessunarríkar stundir þar sem sungin er lofgjörð og flutt hugvekja eða vitnisburður, en í lok stundanna er boðið upp á fyrirbæn. Einstakur hópur sjálfboðaliða hefur annast þetta dýrmæta starf á [...]

13. október 2021 14:55|

Guðsþjónusta úr Lindakirkju 10. október 2021

Lindakirkja sendir út guðsþjónustu sunnudagskvöldið 3. október kl. 20:00. Sálarsinfónía Prestur: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og Sr. Guðni Már Harðarson Pianó: Óskar Einarsson Bassi: Páll E. Pálsson Kór Lindakirkju Hljóð: Óskar Einarsson Glærur:Sr. [...]

11. október 2021 07:00|

Máttugir miðvikudagar – 6. okt.

Máttugir miðvikudagar eru hugljúfar og blessunarríkar stundir þar sem sungin er lofgjörð og flutt hugvekja eða vitnisburður, en í lok stundanna er boðið upp á fyrirbæn. Einstakur hópur sjálfboðaliða hefur annast þetta dýrmæta starf á [...]

6. október 2021 13:48|

Sunnudagar

11:00-12:00 Sunnudagaskóli
20:00-21:00 Guðsþjónusta

Mánudagar

11:00-13:00 Vinavoðir

Þriðjudagar

10:00-12:00 Foreldramorgnar
15:00-15:40 Fermingarfræðsla (Hörðuvallaskóli)
15:45-16:25 Fermingarfræðsla (Vatnsendaskóli)
16:30-17:15 Barnakór
15:30-16:30 YD KFUM fyrir 9-12 ára drengi
17:20-18:20 YD KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur
19:00-20:15 Unglingastarf Kaktus, 8. bekkur
20:30-22:00 Unglingastarf Kaktus, 9-10. bekkur

Miðvikudagar

10:00-12:00 Dagmæður
14:50-15:30 Fermingarfræðsla (Lindaskóli)
15:40-16:20 Fermingarfræðsla (Salaskóli)
16:00-18:00 Fjölgreinastarf
16:30-17:45 Unglingagospelkór
18:30-21:30 Vinir í bata
20:00-21:00 Máttugur miðvikudagur

Fimmtudagar

09:00-10:00 Bænastundir
12:00-13:40 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag – hefst 9. sept.
19:30-21:30 Kór Lindakirkju, æfing

Föstudagar

20:00-21:00 Opin AA deild

Myndbönd frá Lindakirkju

Go to Top