Ný forsíða2019-06-18T13:39:52+00:00

Fréttir

Hlaupið í minningu Hlyns Snæs

Ljúfur og góður drengur, Hlynur Snær Árnason, sem var frábær félagi í Fjölgreinastarfi Lindakirkju lést síðastliðið haust, aðeins 16 ára gamall. Foreldrar Hlyns hafa stofnað sjóð í hans minningu. Í Reykjavíkurmaraþoninu næstkomandi laugardag, 24. ágúst [...]

20. ágúst 2019 14:54|

Sunnudagurinn 18. ágúst

Sunnudagaskólinn heilsar hress og glaður klukkan ellefu, eins og venjulega. Um kvöldið klukkan 20 verður haldin guðsþjónusta sem er sérstaklega tileinkuð fermingarbörnunum í Lindakirkju og fjölskyldum þeirra en auðvitað eru allir hjartanlega velkomnir.

17. ágúst 2019 19:16|

Ljúkum helginni á gospelnótum

Sunnudaginn 11. ágúst verður sunnudagaskólinn að sjálfsögðu á sínum stað kl. 11. Um kvöldið kl. 20 verður guðsþjónusta í kapellunni. Áslaug Helga Hálfdánardóttir, djákni og Óskar Einarsson, tónlistarstjóri Lindakirkju annast tónlistarflutning og leiða safnaðarsönginn. Sr. [...]

7. ágúst 2019 23:08|

Fermingarfræðsludagar 13. – 16. ágúst

Fermingarfræðslan í Lindakirkju hefst í næstu viku og stendur yfir frá þriðjudeginum 13. til föstudagsins 16. ágúst. Börn í Linda- og Salaskóla mæta frá 9-12 en börn í Hörðuvalla- og Vatnsendaskóla frá 13-16. Dagskrá fermingarfræðsludaganna [...]

6. ágúst 2019 13:51|

Sunnudagar

Mánudagar

Þriðjudagar

10:00 Foreldramorgnar
13:00 Hláturslökun
14:45 Barnakór (æfingar hefjast í haust)
18:00 Alfa
20:00 Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Miðvikudagar

16:00 Fjölgreinastarf
16:30 Unglingagospelkór, æfing
20:00 Unglingastarf (húsið opnar 19:30)

Fimmtudagar

09:00 Bænastundir
12:00 Súpusamverur eldri borgara
– annan hvern fimmtudag
19:30 Kór Lindakirkju æfing

Föstudagar

10:30 Krílasálmar (hefjast 26. okt.)
20:00 Opin AA deild

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.