Ný forsíða2018-12-22T09:50:12+00:00

Fréttir

Sunnudagur 20. janúar

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00, líf og fjör að venju.  Guðsþjónusta kl. 20:00, hljómsveitin Sálmari spilar og leiðir söng. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar fyrir altari. Allir hjartanlega velkomnir!

17. janúar 2019 15:14|

Súpusamvera – Tómas Knútsson og Blái herinn

Fimmtudagur 17. janúar. Fyrsta súpusambera ársins verður í hádeginu í dag. Gestur samverunnar er Tómas J Knútsson kafari, en hann hlaut Fálkaorðuna í upphafi árs vegna mikilvægs framlags hans við hreinsun strandlengjunnar. Tómas segir skemmtilega [...]

17. janúar 2019 09:22|

Biblíulestrakvöld – Upphafið

Hvers vegna köstum við ekki þessu grimmilega Gamla testamenti og höldum við okkur bara við kærleiksboðskap Krists? Þannig spyrja margir, en þegar nánar er að gáð þá er málið ekki svona einfalt. Í Gamla testamentinu [...]

10. janúar 2019 11:55|

Sunnudagurinn 6. janúar

  Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00 á sunnudaginn næstkomandi. Mikill söngur, brúðuleikhús, biblíusögur og gleði. Kvöldguðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00 þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís [...]

3. janúar 2019 14:25|

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.