Ný forsíða2019-03-20T23:04:44+00:00

Fréttir

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudagskvöldið 19. mars kl. 20 er að venju Lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og Einar Arason flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag á [...]

18. mars 2019 10:38|

Sunnudagur 17. mars

Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00. Þar verður aldeilis líf og fjör. Kvöldguðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00 þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari. [...]

14. mars 2019 16:31|

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudagskvöldið 12. mars kl. 20 er að venju Lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og sr. Sveinn Alfreðsson flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag [...]

11. mars 2019 10:14|

Omotrack í guðsþjónustu

Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað klukkan 11 á sunnudaginn með sínum söngvum, bænum og sprelli. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum fáum við að sjá myndband um Nebba og hvað hann er að bardúsa. Um kvöldið [...]

6. mars 2019 15:02|

Vaktsími presta: 843 0444

Prestar Kópavogs hafa tekið upp samstarf um vaktsíma. Vaktsíminn einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma prestanna.