Sunnudagurinn 6. október
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju. Allir hjartanlega velkomnir.
Þegar stórt er spurt!
Næsta samvera eldri borgara verður núna á fimmtudaginn 3. október. Við byrjum samveruna kl. 12 með ljúfengri kjötsúpu. Á meðan njótum við þess að hlusta á harmonikkuleik þeirra Sigurðar Hannessonar og Gunnlaugs Valtýrssonar. Prestarnir leggja [...]
Sunnudagurinn 29. september
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina. Guðsþjónusta kl. 20:00. Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju. Allir hjartanlega velkomnir.