Vinir í bata

Fundir eru á miðvikudögum kl. 19.30

Tólf spora starf er í Lindakirkju í Kópavogi
Fyrsti fundur vetrarins er miðvikudaginn 7. október og eru allir velkomnir og ekki þörf á að skrá sig.

Einnig verða næstu fundir opnir þ.e.a.s. 7. og 14. október en þann 21. október verður hópunum lokað og reiknað með því að þeir sem mæti á þann fund ætli að vera með í vetur.

Nánari upplýsingar um Vini í bata má finna á heimasíðu: viniribata.is