UD KAKTUS fyrir 8. – 10. bekk

UD KAKTUS er unglingastarf Lindakirkju og samstarfi við KFUM og KFUK. Við hittumst á þriðjudagskvöldum kl. 20:00-21:30 og bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá í allan vetur.

Starfið er fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og það kostar ekkert að mæta!

Við gerum ráð fyrri að fara á miðnæturmót í Vatnaskógi í byrjun nóvember. Nánari upplýsingar og verð koma síðar. Þátttaka á mótið er ætluð þeim sem sækja UD starfið.

Hlökkum til að sjá þig í UD KAKTUS!

Starfsfólk

  • Forstöðumenn: Gunnar Hrafn Sveinsson og Hreinn Pálsson
  • Aðstoðarleiðtogar: Guðjón Daníel og Jónas Breki

Fyrir hverja:
Unglingar í 8. – 10. bekk

Hvenær:
Þriðjudagar kl. 20:00-21:30

Dagskrá haustið 2023

September

12. september
Kynningarfundur

19. september
Gagabolti

26. september
Skutlukeppni

Október

3. október
Mafía

10. október
Orrusta

17. október
Þrjátíu

24. október
Gettu best

31. október
Dodgeball

Nóvember

4. – 5. nóvember
Miðnæturmót í Vatnaskógi

7. nóvember
Jól í skókassa

14. nóvember
Pizzeria

21. nóvember
Spikeball

28. nóvember
LBI

Desember

5. desember
Jólagestir Kaktus