UD KAKTUS fyrir 8. – 10. bekk

UD KAKTUS er unglingastarf Lindakirkju og samstarfi við KFUM og KFUK. Við hittumst á þriðjudagskvöldum kl. 20:00-21:30 og bjóðum upp á fjölbreytta dagskrá í allan vetur.

Starfið er fyrir unglinga í 8. – 10. bekk og það kostar ekkert að mæta, að ferðum undanskyldum.

Við gerum ráð fyrir að fara á mót í Vatnaskógi í lok febrúar. Nánari upplýsingar og verð koma síðar. Þátttaka á mótið er ætluð þeim sem sækja UD starfið.

Hlökkum til að sjá þig í UD KAKTUS!

Fyrir hverja:
Unglingar í 8. – 10. bekk

Hvenær:
Þriðjudagar kl. 20:00-21:30

Dagskrá vorið 2024

Janúar

9. jan.
Hópleikir

16. jan.
EM leikur í handbolta (byrjar 19:30)

23. jan.
TIKTOK

30. jan.
LBI

Febrúar

6. feb.
Kökukeppni

13. feb.
Kjarval

20. feb.
Mafía

23.-25. feb.
Mót í Vatnaskógi

Mars

5. mars
Gettu Best II

12. mars
Bíókvöld

19. mars
Páskabingó

Apríl

2. apríl
Áskorun GDJB

9. apríl
Stuttmyndakeppni

16. apríl
El Grande mótaröðin

23. apríl
Óvissuferð

30. apríl
Grillpartý

Starfsmenn í unglingastarfinu

 • Guðjón Daníel Bjarnason

  Aðstoðarleiðtogi unglingastarfi

 • Gunnar Hrafn Sveinsson

  Forstöðumaður unglingastarfs

 • Hreinn Pálsson

  Forstöðumaður unglingastarfs

 • Jónas Breki Kristinsson

  Aðstoðarleiðtogi unglingastarfi