Útförin er guðsþjónusta þar sem aðstandendur kveðja þann sem fallin er frá. Í útförinni tjáum við sorgina og setjum í orð vonina um eilíft líf með Guði. Útfarathafnir eru misjafnar þó allar byggi þær á sama grunni sem er bæn, ritningarlestrar, minningarorð, moldun og blessun. Oft hefur hinn látni látið í ljós óskir um sálma eða aðra tónlist við athöfnina.
Útförin er skipulögð af presti í samvinnu við aðstandendur, organista og útfararstofu.
Skoða helgarvaktir
Skoða helgarvaktir
Skipuleggja útför
Prestar Lindakirkju þjóna alla daga ársins en skipta helgarvöktunum á milli sín eins og hér segir.
dis@lindakirkja.is
gudni@lindakirkja.is
oli@lindakirkja.is