Meðan samkomutakmarkanir gilda eru bænastundir í Lindakirkju ekki opnar almenningi. Við biðjum engu að síður áfram fyrir þeim bænarefnum sem berast. Hér fyrir neðan getur þú lagt fram þitt bænarefni.

Bænastundir á fimmtudögum kl. 9:00

Fimmtudagsmorgna kl. 9:00 kemur bænahópur saman í Lindakirkju og biður fyrir þeim bænarefnum sem borist hafa.

Í messum og helgistundum er hægt að skrifa niður bænarefni og setja í bænaaltarið, einnig er hægt að senda beiðni um bænarefni á lindakirkja@lindakirkja.is. Þá má senda inn bænarefni hér fyrir neðan.

Bænastundirnar eru öllum opnar og gott kaffi og með því í boði eftir bænarstundirnar.

Senda inn bænarefni

Hér fyrir neðan má senda inn bænarefni. Ekki er nauðsynlegt að fylla inn nafn, netfang eða símanúmer.

    Nafn
    Nafn
    Sími
    Bænarefni