Bænastundir á fimmtudögum kl. 9:00

Fimmtudagsmorgna kl. 9:00 kemur bænahópur saman í Lindakirkju og biður fyrir þeim bænarefnum sem borist hafa.

Í messum og helgistundum er hægt að skrifa niður bænarefni og setja í bænaaltarið, einnig er hægt að senda beiðni um bænarefni á lindakirkja@lindakirkja.is. Þá má senda inn bænarefni hér fyrir neðan.

Bænastundirnar eru öllum opnar og gott kaffi og með því boði eftir bænarstundirnar.

Senda inn bænarefni

Hér fyrir neðan má senda inn bænarefni. Ekki er nauðsynlegt að fylla inn nafn, netfang eða símanúmer.

Nafn
Nafn
Sími
Bænarefni