Karlakaffi er fyrsta miðvikudag í mánuði yfir veturinn kl. 10:00.

Karlakaffi er skemmtileg nýjung í starfi Lindakirkju þar sem körlum gefst tækifæri að koma og þiggja bakkelsi og kaffi, spjalla og njóta samfélags.
Við fáum til okkar góða gesti sem hafa frá mörgu fróðlegu og skemmtilegu að segja. Karlakaffi er fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði yfir veturinn.
Allir karlar eru hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis.