Skemmtilegt og uppbyggilegt sex vikna námskeið þar sem mikið er hlegið en jafnframt slakað á. Ýmis fræðsla er veitt um áhrif hláturs á líkamlega og andlega heilsu. Þau eru meiri en mörgum er kunnugt.

Námskeiðið leiðir Þórdís Sigurðardóttir markþjálfi og hláturþjálfi.

Námskeiðið kostar 10.000 kr.

Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 17:00-18:00.

Skráning á námskeið