Fréttir

/Fréttir

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudagskvöldið 19. mars kl. 20 er að venju Lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og Einar Arason flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir

Höfundur: |2019-03-18T10:38:02+00:0018. mars 2019 10:38|

Sunnudagur 17. mars

Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00. Þar verður aldeilis líf og fjör. Kvöldguðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00 þar sem kór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Óskars Einarssonar. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar fyrir altari. Kaffi og samfélag eftir á. Allir hjartanlega velkomnir.

Höfundur: |2019-03-14T16:31:43+00:0014. mars 2019 16:31|

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudagskvöldið 12. mars kl. 20 er að venju Lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og sr. Sveinn Alfreðsson flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir

Höfundur: |2019-03-11T10:14:16+00:0011. mars 2019 10:14|

Omotrack í guðsþjónustu

Sunnudagaskólinn verður að sjálfsögðu á sínum stað klukkan 11 á sunnudaginn með sínum söngvum, bænum og sprelli. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum fáum við að sjá myndband um Nebba og hvað hann er að bardúsa. Um kvöldið kl. 20 verður haldin guðsþjónusta sem er sérstaklega tileinkuð fermingarbörnum og þeirra fjölskyldum. Hljómsveitin Omotrack flytur eigið efni, fermingarbörn úr [...]

Höfundur: |2019-03-06T15:02:47+00:006. mars 2019 15:02|

ÖSKUDAGUR

Í Lindakirkju er til fullt af nammi og öskudagssöngvarar eru velkomnir að syngja fyrir okkur :)

Höfundur: |2019-03-06T14:49:37+00:006. mars 2019 14:49|

Lofgjörðar- og fyrirbænastund

Þriðjudagskvöldið 5. mars kl. 20 er að venju lofgjörðar- og fyrirbænastund í Lindakirkju. Ávextir andans leiða lofgjörð og sr. Sveinn Alfreðsson flytur hugvekju. Boðið er upp á fyrirbæn í lok stundarinnar og kaffi og samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.

Höfundur: |2019-03-04T12:09:38+00:004. mars 2019 12:09|

Sunnudagur 3. mars

Verið velkomin í sunnudagaskólann kl. 11:00 Mikill söngur, brúðuleikhús, biblíusögur og gleði. Batamessa kl. 17:00. Allir eru velkomnir í batamessu og um að gera að bjóða með sér gestum. (https://www.facebook.com/viniribata/) Sr. Dís Gylfadóttir þjónar. Kvöldguðsþjónusta verður á sínum stað kl. 20:00. Unglingagospelkór Lindakirkju mun leiða söng undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur og undirspils Óskars Einarssonar. Sr. [...]

Höfundur: |2019-03-01T16:23:08+00:001. mars 2019 16:23|

Hetjan ÉG!

Hetjan ÉG! -Nýtt og vandað námskeið fyrir stráka í 5. og 6. bekk á vegum KFUM og KFUK í Lindakirkju hefst 11. mars KFUM í samstarfi við Lindakirkju fer nú af stað með spennandi námskeið fyrir stráka í 5. og 6.bekk. Markmið námskeiðsins er að miðla markmiðasetningu, félagsfærni og jákvæðri sjálfsmynd. Einnig verður farið yfir [...]

Höfundur: |2019-03-05T11:12:14+00:001. mars 2019 15:17|

Biblíulestur 27. febrúar – Umdeildur texti – Guð reynir Abraham

Guð sagði við Abraham: „Tak þú son þinn, einkason þinn sem þú elskar, hann Ísak, og far þú til Móríalands og fórna honum sem brennifórn á því fjalli sem ég mun vísa þér á.“ Biblíulestrakvöld eru á miðvikudögum kl. 20 í Lindakirkju. Nú um stundir er verið að lesa Fyrstu Mósebók og skapast oft fjörugar [...]

Höfundur: |2019-02-26T22:40:46+00:0026. febrúar 2019 22:40|

Kótilettudjass!

Kótilettudjass hjá eldri borgurum! Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12:00 verður samvera í eldriborgarastarfi Lindakirkju. Lárus Loftsson kokkur framreiðir kótilettur með öllu tilheyrandi. Eftir hádegisverðinn munu bræðurnir Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Ómar Guðjónsson gítarleikari flytja nokkur vel valin djasslög ásamt söngkonunni Sigríði Thorlacius. Að tónleikum loknum tekur við helgistund þar sem þríeykið leiðir sálmasöng og sr. [...]

Höfundur: |2019-02-26T14:55:29+00:0026. febrúar 2019 14:43|