Æskulýðsstarf

Home/Æskulýðsstarf

9. bekkjar ferð í Vatnaskóg

9. bekkjarferð í Vatnaskóg ​Nú um helgina, 25.-27. október, verður farið í sérstaka ferð fyrir  9. bekkinga í Vatnaskóg. ​ Lagt verður af stað klukkan 17:30 föstudaginn 25. október frá Lindakirkju og komið tilbaka kl 11:30 í Lindakirkju á sunnudeginum 27. október.​ ​ Í ferðinni verður mikið lagt uppúr hópefli ásamt miklum frjálsum tíma með [...]

By |2019-10-24T10:30:45+00:0024. október 2019 10:30|

KFUM og KFUK starfið hefst þriðjudaginn 17. september

KFUM og KFUK í Lindakirkju hefur lengi boðið uppá öflugt og fjölbreytt starf. Nú á þriðjudaginn var starfið í gang og verður boðið uppá pizzur og skemmtilega hópleiki á fyrsta fundi. Starfinu verður skipt með eftirfarandi hætti: Leikjastarf KFUM og KFUK á þriðjudögum fyrir 4. -7. bekk. Skiptist upp í drengja og stúlkna starf. KFUM [...]

By |2019-09-13T15:57:53+00:0013. september 2019 15:56|