Biblíulestrakvöld eru yfir vetrarmánuðina í Lindakirkju í umsjón Guðmundar Karls Brynjarssonar, sóknarprests.
Sjö lestrar verða fyrir jól, lesnir verða valdir kaflar úr Exodus – 2. Mósebók. Allir eru velkomnir, frjáls mæting og aldrei of seint að bætast í hópinn.