Hetjan ég, sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 10-12 ára börn

Sex mánudaga frá 19. október 2020 til 23. nóvember 2020 kl 16:30 – 18:00.

Sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir 10-12 ára börn. Stúlkur eru í Digraneskirkju og drengir í Lindakirkju. Markmið námskeiðsins er að auka félagsfærni, bæta sjálfsmynd og gefa bjargráð við kvíða.

Námskeiðið er samstarfsverkefni söfnuðanna og KFUM&KFUK.

Verð: 15.000 kr (ath! Mögulegt að sækja um styrk). Innifalin í gjaldinu er sólarhringsferð í Vatnaskóg og léttur kvöldverður.

Skráningu lýkur 15. október 2020.

Aldur:
10-12 ára

Stúlkur:
Digraneskirkja

Drengir:
Lindakirkja

Tímasetning:
Mánudagar kl. 16:30 – 18:00

Verð:
15.000 kr

Skrá á námskeiðið