Við byrjum samveruna kl. 12 og borðum saman góðan mat.
Gestur dagsins verður Gísli Friðgeirsson, en hann réri í kringum landið á kajak og mun segja frá reynslu sinni.
Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér
Verið öll hjartanlega velkomin.