Að venju er sunnudagaskóli kl. 11. Sunnudagaskólakennarar leiða stundina.
Guðsþjónusta kl. 20. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Áslaug Helga djákni leiðir stundina en hún ætlar m.a. að segja okkur frá bænasvari.

Öll velkomin.

Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju