Næsta samvera verður fimmtudaginn 21. mars

Við byrjum samveruna kl. 12 og er maturinn að þessu sinni grænmetisréttur.

Gestur dagsins er Ella Stína en hún ætlar að fjalla um heilsusamlegt líferni.

Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér

Verið öll hjartanlega velkomin.