Næsta samvera eldri borgara verður fimmtudaginn 8. febrúar

Við byrjum samveruna kl. 12 og borðum saman mat á þjóðlegum nótum

Sérstakur gestur verður Ragnar Ingi Aðalsteinsson bragfræðingur og rithöfundur

Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér

Verið öll hjartanlega velkomin.