Hið vinsæla og árlega jólaball sunnudagaskólans kl.11.00.
Regína og Svenni stjórna gleðinni. Jólasveinar mæta sprækir með glaðning fyrir börnin.
Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis. Verið velkomin.

Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Matthías Baldursson leiða söngin og Signý Náð, Matthías Davíð og Hálfdán Helgi syngja einsöng

Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju

Verið hjartanlega velkomin!