Þá er komið að jólamyndinni hjá kvikmyndaklúbbnum!

The Polar Express

Myndin fjallar um ungan dreng sem fer um borð í kraftmikla töfralest á
fangadagskvöld á leið til norðurpólsins og heim til jólasveinsins.
Það sem fylgir í kjölfarið er ævintýri um dreng sem efast,
en lendir í miklum ævintýrum á leiðinni, þar sem hann kynnist sjálfum sér upp á nýtt
og sannfærir hann um að það skiptir máli að trúa á ævintýrin í lífinu.