Sunnudagurinn 3. des.

Sunnudagurinn 3. des.

Velkomin í Kirkjubrall í Lindakirkju næstkomandi sunnudag frá 11-13. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt.

Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur!

Kór Lindakirkju verðu með jólatónleika kl. 17 og kl. 20, miðar seldir á Tix.is

Frábær hlómsveit og yfir 50 manna kór kemur þér í jólaskap með allskonar jólalögum, hressum, rólegum, frumsömdum og og hátíðlegum. Fjöldi einsöngvara stíga fram úr kórnum en

aðalgestur okkar að þessu sinni verður enginn annar en Pálmi Gunnarsson. Hann mun m.a. taka dúett með Diljá okkar Pétursdóttur.

2023-11-30T15:45:01+00:0030. nóvember 2023 15:43|

Deildu þessu með vinum þínum!

Go to Top