Jólasamvera eldri borgara verður fimmtudaginn 30. nóv.

Við byrjum samveruna á hátíðarmálsverði kl. 12.

Sérstakur jólagestur verður söngkonan Helga Möller.

Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér

Verið öll hjartanlega velkomin.