Áslaug Helga djákni í Lindakirkju er komin með fasta viðtalstíma alla þriðjudaga kl. 13-14.
Einnig er hægt að senda póst á aslaughelga@lindakirkja.is og finna annan tíma.
Oft er gott að geta speglað tilfinningar sínar og það sem á hjartanu liggur við ótengdan aðila.
Sálgæsla er því þjónusta sem við í Lindakirkju bjóðum upp á bæði prestar og djákni.
Verið velkomin að koma við í Lindakirkju eða senda póst.