Sunnudagaskóli kl. 11, söngur og gleði með sunnudagaskólakennurum.
Messa kl. 20. Mæðgurnar Kristín Birna Óðinsdóttir og Klara Blöndal syngja,
hjónin Rolf Gaedeke og Ulla Nachtnebel leika á básúnu og hörpu.
Óskar Einarsson leikur með á pianó.
Prestur Guðmundur Karl Brynjarsson.

Guðsþjónustunni verður streymt á facebook síðu og heimasíðu Lindakirkju

Verið hjartanlega velkomin!