Næsta fimmtudag, mun einn af okkar allra skemmtilegustu leikurum, Björgvin Franz vera gestur dagsins

ásamt útvarpsmanninum, söngvaranum og skemmtikraftinum Ásgeiri Páli Ágústssyni.

Samveran hefst með góðum hádegismat kl. 12.

Við ætlum að hafa hattaþema og vonandi taka allri þátt í því.

Skráning fer fram á heimasíðu Lindakirkju eða hér

Verið öll hjartanlega velkomin.