Þá líður senn að því að fermingarfræðsluveturinn hefjist.

Fermingarfræðslan byrjar með námskeiði þriðjudaginn 15. ágúst og stendur fram á föstudag 18. ágúst:

Hörðuvallaskóli mætir þriðjudaginn 15. ágúst og miðvikudaginn 16. ágúst kl. 9-12.

Vatnsendaskóli mætir þriðjudaginn 15. ágúst og miðvikudaginn 16. ágúst kl. 13-16.

Salaskóli mætir fimmtudaginn 17. ágúst og föstudaginn 18. ágúst kl. 9-12.

Lindaskóli mætir fimmtudaginn 17. ágúst og föstudaginn 18. ágúst kl. 13-16.

Ef tímasetning hentar ekki einhverjum, hvort sem það er fyrir eða eftir hádegi, má skipta og koma með hinum hópnum.

Skráning í fermingarfræðsluna fer fram HÉR  á heimasíðu kirkjunnar fyrir þá sem það eiga eftir: