Að venju verður sunnudagaskólinn á sínum stað klukkan ellefu með söngvum, bænum, bilbíusögu og skemmtilegum Nebbaþætti. Um kvöldið klukkan átta er guðsþjónusta. Þar mun sr. Guðmundur Karl þjóna en tónlist er í umsjón hjónanna Áslaugar Helgu Háfdánardóttur og Matthíasar Baldurssonar.