Skráning í jólasamveru eldri borgara fimmtudaginn 24. nóv. hefur gengið alveg glimrandi vel og er orðið fullt í þá samveru.
En til að allir fái að njóta jólasamverunnar sem vilja þá höfum við ákveðið að bæta við
jólasamveru miðvikudaginn 23. nóv. og er skráning í gangi á heimasíðu Lindakirkju; https://klik.is/event/location/3

lindakirkja.is