Lindakirkja á 20 ára afmæli!

Og í tilefni að því höldum við kirkjubrall næstkomandi sunnudag kl 11. Í kirkjubralli komum við saman og eigum skemmtilega samveru, föndrum og bröllum ýmislegt.

Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur!

Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
Kór Lindakirkju leiðir lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar.

Eftir guðsþjónustu höldum við áfram að fagna afmælinu og bjóðum upp á kaffi og með því.

Allir hjartanlega velkomnir