Næsta þriðjudag 4.október kl. 10:00 mun Ebbu Guðný koma í Foreldramorgna í Lindakirkju og vera með

fyrirlestur um næringu ungbarna. Kostnaði er haldið í lágmarki, en kirkjan borgar á móti.
1000kr á mann og posi á staðnum.
Frábær fyrirlestur um næringu ungbarna.