Sunnudagaskólinn, sem hefst að venju klukkan ellefu, hefur upp á margt að bjóða fyrir börnin. Biblíusaga, söngur, brúður, myndband og einvala lið sunnudagaskólaleiðtoga. Um kvöldið kl. 20 er guðsþjónusta. Tónlistin verður í höndum jofgjörðarsveitar í umsjón Stefáns Birkissonar píanóleikara. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.