Fyrsta samvera haustsins hjá eldri borgurum verður fimmtudaginn 1. september
Samveran hefst með hádegisverði kl. 12.

Sérstakir gestir verða Gospeltónar og Óskar Einarsson.
Aðgangseyrir 2.000 kr.