Nú byrjum við aftur eftir sumarfrí og verður sunnudagaskóli á sínum stað kl. 11:00.
Guðsþjónusta kl. 20:00.  Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.
Tónlistin er í höndum Óskars Einarssonar og Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur.
Létt og þægileg stund.

Verið öll hjartanlega velkomin