Fyrir nokkrum dögum var haldið upp á 100 ára afmæli hér í safnaðarsal Lindakirkju.

Það er í fyrsta skiptið sem þeim áfanga er fagnað í safnaðarsalnum.
Sá sem náði þessum merka áfanga heitir Kristinn Daníel Hafliðason, vélstjóri,
sem sigldi á mörgum skipum íslenska flotans.
Við í Lindakirkju óskum honum innilega til hamingju með afmælið.

Við fengum leyfi Kristins til að birta nokkrar myndir að þessu tilefni.