Hefur þú áhuga á safnaðarstarfi Lindakirkju? Á aðalsafnaðarfundi geta allir sem eru íbúar Lindasóknar og eru í þjóðkirkjunni boðið sig fram í sóknarnefnd og haft þannig áhrif á starfið.

Aðalsafnaðarfundur verður sunnudaginn 8. maí kl. 18:00.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.