Tónleikar í Lindakirkju 28. apríl n.k.

Verð: 2.000 kr.
Miðar: https://klik.is/events/kfum
Ágóði af tónleikunum fer til hjálparstarfs í Úkraínu gegnum verkefnið Jól í skókassa.
Fram koma um 10 hljómsveitir og listamenn og flytja kristilega popptónlist frá hippatímanum. Einstakt tækifæri til að upplifa tónlistarlegar fornminjar frá tíma Jesúbyltingarinnar.
Meðal flytjenda: Bandið, Kristilega drengjahljómsveitin RUT, Svarti hanskinn, Jesúbræður, Sólveig Óskarsdóttir og Hilmar Baldursson, Saltkorn, Ingi Gunnar & Sigurður Grétar,
Elsa Waage og Dagný Bjarnhéðinsdóttir, Laufey Geirlaugsdóttir.
Kynnir: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson.
LÁTIÐ GÓÐU FRÉTTIRNAR BERAST!
https://www.facebook.com/events/705769173756464