Sunnudagaskóli kl. 11:00, sem að þessu sinni verður inn í kirkju. Messa kl. 20:00. Ljúf og falleg tónlist í umsjá Katrínar Valdísar Hjartardóttur og Óskars Einarssonar. Sr. Dís Gylfadóttir þjónar.

Messunni er streymt á Facebook síðu kirkjunnar.

Allir hjartanlega velkomnir.