Sunnudagaskóli kl. 11:00. Sr. Guðni Már Harðarson leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum.
Batamessa kl 17:00, 12 spora messa í umsjá vina í bata.
Guðsþjónusta kl. 20:00. Í tilefni af æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar munu barnakór og unglingagospelkór
Lindakirkju syngja undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdánardóttur.
Fermingarbörn og fjölskyldur eru sérstaklega boðin velkomin.
Félagar úr kór Lindakirkju leiða lofgjörð undir stjórn Óskars Einarssonar.

Allir velkomnir.
Guðsþjónustunni verður streymt á heimasíðunni: lindakirkja.is