LOKSINS! Helgihaldið fer aftur af stað með hefðbundum hætti. Regína og Svenni í sunnudagaskólanum kl. 11:00 með sr. Guðna Má og Óskar Einarsson leiðir tónlistina ásamt félögum úr kór Lindakirkju í messunni um kvöldið kl. 20:00 og sr. Guðni Már flytur hugvekju.

Verið velkomin í Lindakirkju á sunnudaginn.