Regína og Svenni eru týnd! Skyldu þau finnast? Skyldu þau finna hvort annað? Hvar er litla lambið? Fáið svör við þessum spurningum og horfið á þennan skemmtilega þátt af sunnudagaskólanum.