20:00 Helgistund í streymi á lindakirkja.is og á Facebooksíðu Lindakirkju.  12 spora starfið verður kynnt. Katrín Valdís Hjartardóttir, söngkona og Óskar Einarsson, tónlistarstjóri Lindakirkju annast tónlistina. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.