Við minnum á að í ljósi aðstæðna og hertra samkomutakmarkanna þurfum við því miður að fresta

jólasamverunni sem hefði átt að vera á morgun fimmtudag 2. des., við erum að vonast til að hafa

samveruna í næstu viku en það skýrist vonandi betur næstu daga.

Kær kveðja, starfsfólk Lindakirkju.