Máttugir miðvikudagar – 15. sept.

Máttugir miðvikudagar – 15. sept.

Máttugir miðvikudagar eru hugljúfar og blessunarríkar stundir þar sem sungin er lofgjörð og flutt hugvekja eða vitnisburður, en í lok stundanna er boðið upp á fyrirbæn. Einstakur hópur sjálfboðaliða hefur annast þetta dýrmæta starf á undanförnum árum í samvinnu við presta Lindakirkju. Steinar Kristinsson, trompetleikara mun leiða tónlistarhópinn í vetur. Sr. Guðni Már leiðir stundina, miðvikudaginn 15. september kl. 20.

 

2021-09-13T10:08:12+00:0013. september 2021 10:08|

Deildu þessu með vinum þínum!

Go to Top