Fimmtudaginn 23. september verður að farið verður í haustlitaferð til Þingvalla í stað hefðbundinnar súpusamveru. ATHUGIÐ BREYTTAR TÍMASETNINGAR!
Lagt verður af stað frá Lindakirkju kl. 10:00. Á Þingvöllum munum við leiðsagnar, náttúrufegurðar og vonandi veðurblíðu. Í bakaleiðinni verður staldrað við í Þrastalundi og snæddur hádegismatur. Um er að ræða lambalæri ásamt eftirrétti og kaffi.  Verð á mann 9.000 kr. Til að skrá sig í ferðina smellið músinni HÉR.