Lindakirkja sendir út guðsþjónustu sunnudagskvöldið 5. september kl. 20:00.

Prestur: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson

Tónlistarfólk:

Pianó: Óskar Einarsson

Bassi: Páll E Pálsson

Básúna: Rolf Gaedeke

Kór Lindakirkju

Hljóð: Óskar Einarsson

Upptaka og útsending: Hálfdán Helgi Matthíasson