Sunnudagaskóli verður á sínum stað kl. 11:00.
Í guðsþjónustunni kl. 20:00 verður tónlistin í höndum Óskars Einarssonar og Gógóar (Guðrúnar Ólu Jónsdóttur).  Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Verið öll hjartanlega velkomin.