Lindakirkja blæs nú til sumarhappdrættis. Tilgangurinn með því er annars vegar að styðja við Líknarsjóð Lindakirkju sem hjálpað hefur mörgum undanfarin misseri og að bæta aðstöðuna fyrir barna- og unglingastarf í Lindakirkju.

Vinningarnir í happdrættinu eru 52 talsins og nemur heildarverðmæti þeirra 409.597 kr. –

Miðarnir eru seldir rafrænt með því að smella HÉR. Miðaverð er aðeins 1500 kr. og rennur ágóðinn óskiptur til framangreindra málefna.

Útgefnir miðar eru aðeins 1200, en dregið verður úr seldum miðum. Útdrátturinn fer fram þann 18. júní næstkomandi að viðstöddum fulltrúa sýslumanns.

Vertu með í spennandi sumarhappdrætti og leggðu öflugu starfi Lindakirkju lið.

Vinningaskrá

1. Leiga á safnaðarsal og eldhúsi Lindakirkju að andvirði 70.000 kr.
2. Rástími fyrir tvo á Leirdalinn frá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar að andvirði 21.800 kr.
3. Gjafabréf frá Snúrunni, gjafa og húsgagnaverslun að andvirði 20.000 kr.
4. 2x Thermos ferðahitabrúsar og Toro heitt súkkulaði frá John Lindsey að andvirði 11.200 kr.
5. Gjafabréf í almenna fótameðferð hjá Sigríði Lovísu Sigurðardóttur í Heilsu og fegurð að andvirði 10.500 kr.
6. Matarkarfa frá Stjörnugrís að andvirði 10.000 kr.
7.-8. Þvottur og hraðhrif að innan hjá Lindinni þvottastöð að andvirði 10.000 kr.
9. Gjafakort á N1 að andvirði 10.000 kr.
10.-12. Gjafakort hjá Högum (Bónus, Hagkaup eða Olís) að andvirði 10.000 kr.
13. Gjafakort í Bónus að andvirði 10.000 kr.
14. Gjafabréf frá Kjarnafæði, Heiðalambalæri og álegg að andvirði 7500 kr.
15.-24. Heilsupakki frá Lýsi að andvirði 7000 kr. hvert.´
25. Gjafabréf á ostakörfu, úrval íslenskra osta frá MS, andvirði 5900 kr.
26.-28. Kiljubiblía frá Hinu íslenska Biblíufélagi að andvirði 5499 kr.
29. Reynir bakari gjafabréf að andvirði 5000 kr.
30.-31. Ís úr vél með dýfu og kurli fyrir 5 manns í Ísbúð Bínó Háaleitisbraut að andvirði 5000 kr.
32.-33. Gjafakort hjá Bakarameistaranum að andvirði 5000 kr.
34. Gjafabréf hjá Lindabakarí að andvirði 5000 kr.
35. Servéttur, kerti og ilmkerti frá John Lindsay heildverslun að andvirði 4000 kr.
36.-39 Konfekt frá Nettó að andvirði 4000 kr.
40.-41. Faber Castell pennasett frá A4 að andvirði 4000 kr.
42.-43. Gos frá Ölgerðinni að andvirði 4000 kr.
44. North Face snyrtitaska frá Útilíf að andvirði 3900 kr.
45. Máltíð fyrir tvo að eigin vali hjá KFC að andvirði 3800 kr.
46.-48. Hafið fiskverslun gjafabréf að andvirði 3500 kr.
49. Gjafabréf hjá veitingastaðnum XO Smáralind að andvirði 3000 kr.
50.-51. Fjölbreytt sælgæti frá Góu að andvirði 3000 kr.
52. Bökunarvörur frá Kötlu að andvirði 3000 kr.